English  |   Espa˝ol  |   Portuguŕs  |   Nederlands  |   ═slenska  |   Deutsch  
 
 Flugvallarskipulagning


Sanford Airport Authority

Sanford Airport Authority samanstanda af nÝu me­limum sem skipa­ir eru af borgarstjˇrn Sanford. Sanford Airport Authority kjˇsa sinn eigin stjˇrnarformann, varaformann og gjaldkera. Flugv÷llurinn er rekinn af forseta/framkvŠmdastjˇra sem er skipa­ur af yfirvaldinu og sÝnum 50 starfsm÷nnum Ý fullu starfi.

Markmi­


Markmi­ Sanford Airport Authority er a­ reka, vi­halda, bŠta, stŠkka og faglega stjˇrna Orlando Sanford flugvelli til handa hentugleika og hagsbˇta fˇlks sem fer­ast um hann og efnahagslegrar ■rˇunar samfÚlagsins Ý Mi­-FlˇrÝda.

Markmi­i­ er einnig a­ leita uppi bŠ­i fyrirtŠki tengd flugrekstri og ÷nnur sem tengjast slÝkum rekstri ekki til a­ nřta landi­, ■jˇnustuna og a­st÷­una ß flugvellinum. Yfirv÷ldin skulu stjˇrna ˙rrŠ­um flugvallarins ß skynsamlegan og l÷glegan mßta, hafa samfÚlagi­ Ý huga og sřna ßbyrga fjßrmßlastjˇrnun.

Me­limir Airport Authority


Frank S. Ioppolo, Jr., stjórnarformaður
Tim M. Slattery, varaformaður
Jennifer T. Dane, Esq., ritari/gjaldkeri
U. Henry Bowlin, stjórnarmeðlimur
Tom Green, bestuurslid
William R. Miller, stjórnarmeðlimur
Clyde H. Robertson, Jr., stjórnarmeðlimur
Clayton D. Simmons, Esq., stjórnarmeðlimur
Stephen P. Smith, stjórnarmeðlimur
A.K. Shoemaker, stjórnarformaður Emeritus
Kenneth W. Wright, ráðgjafi
 
Starfsmenn flugvallaryfirvalda                      407-585-4000

Diane Crews, C.M., A.A.E., forseti og framkvæmdastjóri
George Speake, C.M., varaforseti, rekstur og viðhald
Frank Liberatore, byggingastjóri
 
Opinber rekstur/einkarekstur

Orlando Sanford al■jˇ­legi flugv÷llurinn hefur hag af einstakri bl÷ndu af ■ßttt÷ku sveitarfÚlags og einkafjßrfestingar sem gerir ■a­ a­ verki a­ flugv÷llurinn setur vi­skiptavininn Ý forgang. SFB er rekinn Ý gegnum opinbert og einkareki­ samstarf ß milli Sanford Airport Authority og Airports Worldwide. Airports Worldwide er samningsbundi­ Sanford Airport Authority til a­ stjˇrna bŠ­i al■jˇ­legu flugvallast÷­inni sem og ■eirri sem sÚr um innanlandsflug, bŠta frekari loftfer­ar■jˇnustu og veita afgrei­slu og j÷r­u ni­ri og frakt■jˇnustu. Ůetta samstarf hefur skapa­ ■jˇnustußvinning fyrir vi­skiptavini SFP og far■ega.

 
Airports Worldwide starfsmenn                                               407-585-4500

Larry D. Gouldthorpe, A.A.E.- forseti
R. Keith Robinson - varaforseti, fjármálastjóri
Gregory A. Dull - varaforseti, markaðstjóri
David W. Logan - rekstrar- og viðhaldsstjóri
Michael D. Damico - ISS-stjóri
Michael J. Caires - almannatengslastjóri

Um Airports Worldwide
 
Airports Worldwide er fjölþjóðlegt fyrirtæki í einkaeigu sem hefur sannað sig við fjárfestingu, uppbyggingu og rekstur flugvalla. Rekstur félagsins er á heimsvísu. Höfuðstöðvarnar er að finna í Houston, skrifstofa á Filippseyjum og starfsemi í Bandaríkjunum, Kosta Ríka, Ekvador, Norður-Írlandi og Svíþjóð.
 
Það sameinar rekstur og tæknileg úrræði Houston Airport System (HAS), sem er fjórða stærsta flugvallarkerfi í Bandaríkjunum, sjötta stærsta í heimi og þjónar meira en 35 milljónir farþega á ári, og fjárhagslegan styrk Ontario Municipal Employees Retirement System (OMERS), einn af stærstu lífeyrissjóðum Kanada. Frekari upplýsingar má nálgast hér

Um OMERS Strategic Investments
AIRPORTS WORLDWIDE er í meirihlutaeigu OMERS í gegnum OMERS Strategic Investments (OSI). Fjárfestingararmur lífeyrissjóðsins, OSI, byggir upp rekstur og fjárfestingu með því að verða fyrstur á markað. Hann þróar langtíma bein sambönd og fjármagnssamstarf (samfjármögnun og fjármagnssöfnun) á heimsvísu til að fjárfesta í nýjum atvinnugreinum og nýjum mörkuðum og veita fjárfestingar í þágu kjarnafjárfestingastarfsemi lífeyrissjóðsins. Frekari upplýsingar má finna á www.omers.com.